Hugmyndir fyrir Reikningar.is

Hérna getið þið komið með ykkar hugmyndir um betrum bætur í kerfinu og gefið þeim sem þið helst viljið sjá framkvæmdar ykkar atkvæði. Við reynum alltaf að hlusta sem mest á notendur svo þegar þið eruð mörg sammála um eitthvað sem skal gera, munum við gera það.
Managers
I would like to...
by comments
by date
by popularity
Sort
Display all
or
Enable filter

35 votes Vote

Fleiri staðlaðar hannanir fyrir vefverslun

Í dag er bara hægt að velja á milli 5 mismunandi útlita á vefverslun. Gott væri að geta valið á milli fleiri útlita.
ingvargud, 16.02.2012, 21:03
0 comments
29 votes Vote

Fleiri kennslumyndbönd

Margar aðgerðir í kerfinu eru ekki kenndar í myndböndum á YouTube, gott væri að fá fleiri kennslumyndbönd þar.
ingvargud, 16.02.2012, 21:06
0 comments
24 votes Vote

Senda launaseðla beint til launamanna eftir gerð

Gott væri að geta smellt á einn hnapp eftir gerð hvers launaseðil til þess að senda hann beint á netfang launamanns og spara þannig ónauðsynlega útprentun.
ingvargud, 16.02.2012, 21:04
0 comments
16 votes Vote

Discount group reit í innskráningarferlið (lykilorð).

Hugmyndin á bak við þetta er að ákveðin hópur geti skráð sig inn í kerfið eða uppfært skráninguna sína í user profile, þannig að hann skráist sjálfkrafa í ákveðinn afsláttarhóp. Þessi dálkur gæti t.d. heitið...
Einar B., 25.02.2012, 00:36
0 comments
15 votes Vote

Vil sjá fleiri templates fyrir útlitið

Mér finnst vanta áríðandi fleiri templates fyrir útlitið en það er mjög lítið um að velja en eins væri sniðugt að skoða hvort Notando geti búið til plug-in sem virkar fyrir wordpress og wordpress templates. Með því myndi...
Davíð Tryggvason, 19.04.2012, 06:57
1 comment
14 votes Vote

Vantar að geta verið með 2 verð á sömu vöru t.d almennt verð og heildsöluverð

eða allavega geta sett inn athugarsemd við vöru til að geta þá skráð þar heildsölu
Elvar, 27.03.2012, 11:02
0 comments
14 votes Vote

Tollskýrslugerð og kostnaðaraukareikingarvegna innflutnings

Fyrir okkur sem stunda mikinn innflutning og nota þetta kerfi, þá væri gott að hafa möguleikann að því að bóka innkaupareikning með kostnaðarauka (tollum, vörugjöldum, flutningkostnaði oþh) í einni aðgerð.
Magnús, 21.06.2012, 09:26
0 comments
11 votes Vote

Gera fleiri skýrslur sem koma upp sem PDF svo ekki þurfi að taka þær út í Excel

Á flestum stöðum býður kerfið upp á að taka skýrslur út í Excel en stundum væri gott að geta tekið þær beint til útprentunar eins og til dæmis reikningsyfirlit bankareikninga.
ingvargud, 16.02.2012, 21:01
0 comments
8 votes Vote

Bæði vera með % og kr. tölur fyrir afslætti á netv

Það væri gott ef hægt væri að ráða því hvort það kemur fram % eða kr. tala þegar það eru tilboð á vörum fyrir netverslun, t.d þegar það á að vera 5000 Kr. afsláttur, kemur það betur út heldur en að afláttur er t.d...
Bjarki Reynisson, 22.03.2012, 18:14
0 comments
7 votes Vote

Er eitthvað að frétta af þessum hugmyndabanka?

Er verið að skoða eitthvað af þessu?
Einar , 17.09.2012, 14:37
0 comments
5 votes Vote

Minnisnótur við reikninga

Þægilegt væri að geta skrifað minnisnótur og hengt þá við útgefna reikninga, sem maður getur svo séð þegar reikningnum er flett upp í kerfinu (s.s. fyrir upplýsingar sem koma ekki fram á reikningnum sjálfum og minnisatriði fyrir...
Ölvir Gíslason, 09.03.2012, 14:51
0 comments
4 votes Vote

Vista

Gott væri að fá hnappana (Vista og Vista og stofna eins) efst á síðuna Breyta vöru ef bara er verið að breyta verði og texta á vöru.
itis, 09.04.2012, 18:11
0 comments
4 votes Vote

Gott væri að hafa samtalstölu, neðst á ógreiddir reikningar.

Oft langar mann til að sjá hvað mikið er útistandandi á fljótlegann hátt, og því væri gott að hafa samtalstöluna þarna fyrir neðan í ógreiddir reikningar.
Gummi, 11.07.2012, 21:44
0 comments
3 votes Vote

Fastur afsláttur af vörum kemur fram í innkaupum

Þegar innkaup eru stofnuð þá kemur fastur afsláttur sem gefinn er af vöruinni inn á innkaupafærsluna. Þó svo að gefinn sé fastur afsláttur af vörum þá þýðir það ekki að sá sami afsláttur endurspegli afsláttarkjör birgja....
jonsig, 26.03.2012, 09:36
0 comments
3 votes Vote

Fastur afsláttur á sumum vörum til tiltekinna verslana.

Vantar að geta gefið góðum viðskiptavinum fastann afslátt af tilteknum vörum. Jú það er hægt að vera með fastann afslátt á útvalda viðskiptavini en stundum hefur maður áhuga á að hafa einhver 2-4 items á afslætti til...
Gummi, 11.07.2012, 22:18
0 comments
3 votes Vote

Rafrænir reikningar

Er eitthvað á leiðinni að mögulegt sé að senda reikninga rafrænt? Það eru margar stofnanir og fyrirtæki hætt að taka á móti reikningum nema á rafrænu formi og það er mikil aukavinna að þurfa að slá allt inn í inexchange og...
Jóna Magnea Hansen, 01.01.2016, 16:36
0 comments
1 vote Vote

að geta stofnað annan launaman fyrir en frá 15 hvrs mánaðar

hgverktaki ehf, 08.06.2012, 23:59
0 comments
1 vote Vote

Hreyfingalisti lánardrottna

Mér þykir vanta sá möguleiki að geta séð lista yfir hreyfingar lánardrottna án þess að þurfa að velja þá hvern fyrir sig og kalla fram stakann hreyfingalista. þess í stað er ég vanur að geta kallað fram alla eða nokkra...
Ófeigur, 03.09.2013, 11:54
1 comment
1 vote Vote

Bjóða upp á að senda fyrirspurnir

Það væri vel þegið að geta sent fyrirspurnir vegna þjónustu
Valgarður Guðjónsson, 30.10.2013, 11:07
0 comments
1 vote Vote

Import function for bank transactions not working

Import function is not working
Angela M Roldos, 09.06.2020, 17:11
0 comments
0 votes Vote

Berst bakfærsla á launaseðli til ríkissjóðs?

Ég setti óvar ranga dagsetningu á launatímabil. Ég er búinn að senda skýrslu til ríkissjóðs. Nú vantar mig að bakfæra launaseðilinn og mig vantar að vita hvort bakfærslan skili sér alla leið til rsk? Takk fyrir
Markús Þór Þorsteinsson, 24.09.2016, 15:29
0 comments
0 votes Vote

CC og BCC þegar tölvupóstur er sendur

Það er oft þörf á fleiri viðtakendum þegar reikningur er sendur í tölvupósti. Gott væri að hafa CC og BCC línur og eins að allar viðtakendalínur gætu tekið fleiri en eitt netfang aðskilin með kommu og/eða semikommu.
Einar Bergmundur, 05.12.2016, 10:20
0 comments
0 votes Vote

I can not see 2019 bank details

System only will display 2018 bank details. There is a bug in the system.
Angela, 26.03.2019, 21:37
0 comments
0 votes Vote

When making ledger entry only 2018 date comes up

New ledger entries do not pick up current day, this has been happening since 1st of Jan 2019, we are now in March 2019 and still all new ledger entries are dated as 31, 12, 2018.
Angela, 26.03.2019, 21:39
0 comments
0 votes Vote

holagata5@gmail.com

Vantar að geta gert reikninga til að senda á fyrirtæki/einstaklinga sem inniheldur ekki vsk. Það er ekki vsk á þjónustunni sem við bjóðum upp á og þetta er eitthvað að flækjast fyrir mér.
Páll Ingi Haraldsson, 11.08.2019, 20:44
0 comments
0 votes Vote

Launamiði sýnir ekki óskattskildan bifreiðastyrk.

Launamiði 2019 sýnir ekki greiðslur fyrir óskattskildan bifreiðastyrk. Aðeins kemur upphæð í reit 16 Ökutækjastyrkur en ekki í reit 73 þ.a. undanþeginn staðgreiðslu. Þarf að laga fyrir 20 janúar.
Bergljot Kristinsdóttir, 16.01.2020, 10:28
0 comments
0 votes Vote

Live Help botton does not work

I have been your client two years and the Live Help botton has never worked. Can you please make sure this works as not very useful if not active. Many thanks! Angela
Angela Roldos, 30.09.2020, 16:47
0 comments
0 votes Vote

Þegar ég ætla að gera reikning, kemur „tilboð“?

Af hverju stendur „tilboð“ í stað „reikningur“?
Agusta, 26.02.2021, 10:38
0 comments
0 votes Vote

How to Approach Your Tragic Hero Assignment Effectively ?

Approach your tragic hero assignment effectively by first understanding the character's complexities and tragic flaws. Conduct thorough research on literary conventions and relevant theories. Develop a structured analysis, incorporating examples,...
Dwayne12, 10.01.2024, 06:09
0 comments
0 votes Vote

How Can an Optimization Agency Propel Your Success?

An optimization agency propels success by conducting in-depth analyses of app performance, implementing strategic keyword optimization, enhancing visuals, and refining marketing strategies. Their expertise ensures improved visibility, increased...
Banner12, 10.01.2024, 06:58
0 comments

Pages< 1 2 >